13.5.2016 | 08:14
Siglandi umhverfissóði
Mér finnst gaman að vinna sem leiðsögumaður, ég elska þetta starf, en ég verð að viðurkenna það að svona skip eru hugsanlega einum af stærstu mengunarvaldar á Íslandi. Hvað með óspillta náttúru sem við ætlum að bjóða ferðamönnum?
Allt stefnir í metár í skipakomum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.